Góð kirkjusókn í Fjallabyggð
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 03.01.2011 | 09:57 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 458 | Athugasemdir ( )
Mjög margir sóttu messu í Siglufjarðarkirkju á aðfangadagskvöld og var kirkjan full að sögn sóknarprestsins séra Sigurðar Ægissonar. Sömu sögu sögu er að segja frá Ólafsfirði. Mjög góð, sagði séra Sigríður Munda Jónsdóttir um kirkjusókn Ólafsfirðinga um hátíðina.
Ólafsfjarðarkirkja.
Mynd sótt á http://kirkjan.is/olafsfjardarkirkja/sokn/
Ólafsfjarðarkirkja.
Mynd sótt á http://kirkjan.is/olafsfjardarkirkja/sokn/
Athugasemdir