Grágæsir á Sigló
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.05.2011 | 11:50 | | Lestrar 495 | Athugasemdir ( )
Eins og þeir sem fylgst hafa með fuglalífinu á Siglugirði vita, þá hefur hægt og bítandi fjölgað þeim fuglategundum sem til Siglufjarðar koma.
Grágæsir hafa jú oft komið þar við, en ekki verpt svo vitað sé, amk. síðustu árin.
Hér hafa þó nú síðustu viku staldrað við þrár grágæsir bæði við leik og næringu.
Ekki hefur sést nema til tveggja þeirra síðustu daga, og eru fuglaáhugamenn að vonast til að þetta sé par og sé að íhuga sumarsetu, það er varpstæði.
Við lifum í voninni.
Meðfylgjandi mynd hér var tekin seinnipartinn þann 24. apríl sl.
Grágæsir hafa jú oft komið þar við, en ekki verpt svo vitað sé, amk. síðustu árin.
Hér hafa þó nú síðustu viku staldrað við þrár grágæsir bæði við leik og næringu.
Ekki hefur sést nema til tveggja þeirra síðustu daga, og eru fuglaáhugamenn að vonast til að þetta sé par og sé að íhuga sumarsetu, það er varpstæði.
Við lifum í voninni.
Meðfylgjandi mynd hér var tekin seinnipartinn þann 24. apríl sl.
Athugasemdir