Háloftaflug yfir norðurlandi.
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 20.02.2011 | 14:40 | | Lestrar 561 | Athugasemdir ( )
Það þarf ekki að hafa mörg orð um myndina hér sem tekin var í dag laust eftir hádegið. Veðrið eins og á besta vordegi, sól og heiðríkja.
En þeir sem áhuga hafa á nokkrum fróðleiksmolum um þessi háloftaflug sem skera „lofthelgi“ Siglufjarðar, ættu að smella á tengilinn HÉR, en þar skrifar Örlygur fyrir rétt ári síðan á vefinn http://www.sksiglo.is/ um þessar flugvélar sem svo oft sjást yfir höfði okkar, hér fyrir norðan.
Athugasemdir