Handknattleiksmenn æfa stíft
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 06.10.2010 | 11:55 | Bergþór Morthens | Lestrar 541 | Athugasemdir ( )
Undirbúningur handknattleiksmanna á siglufirði fyrir komandi átök er nú í fullum gangi og er mikill metnaður í gangi.
Nú þegar er búið að halda fleiri æfingar en samanlagt undanfarin þrjú ár.
Liðið ætti því að koma sterkt til leiks þetta árið.
Keppni í utandeildinni hefst núna í október og leikið verður heima og að heiman og eru fimm lið í riðlinum.
Auk þess er stefnan sett á góðan árangur í bikarkeppninni og ættum við því að fá nokkra góða leiki fram að þeim stóra í Laugardagshöllinni.
Nú þegar er búið að halda fleiri æfingar en samanlagt undanfarin þrjú ár.
Liðið ætti því að koma sterkt til leiks þetta árið.
Keppni í utandeildinni hefst núna í október og leikið verður heima og að heiman og eru fimm lið í riðlinum.
Auk þess er stefnan sett á góðan árangur í bikarkeppninni og ættum við því að fá nokkra góða leiki fram að þeim stóra í Laugardagshöllinni.
Athugasemdir