Heitt vatn í Skarðdal ?

Heitt vatn í Skarðdal ? Eins og fram hefur komið hér á vefnum þá hófust tilraunaboranir í Skarðdal á ósk Rarik fyrir nokkru, með það fyrir augum að

Fréttir

Heitt vatn í Skarðdal ?

Þessi mynd var tekin síðastliðinn föstudag
Þessi mynd var tekin síðastliðinn föstudag

Eins og fram hefur komið hér á vefnum þá hófust tilraunaboranir í Skarðdal á ósk Rarik fyrir nokkru, með það fyrir augum að afla meira af heitu vatni fyrir Siglufjörð.


Ekki verið hægt að afhenda nægt heitt vatn á Siglufirði undanfarin ár.
Fyrirtæki hafa þurft að minnka og loka fyrir notkun á heitu vatni frá Rarik undanfarin ár osfv. vegna skorts á heitu vatni frá Rarik, þar sem hitaveitu holurnar í Skútudal hafa ekki annað eftirspurn.  

Nú er þessum borunum lokið með jákvæðum árangri. Boraðar voru tvær 70 metra djúpar holur til hitamælingar sem sýndu jákvæðar niðurstöður sem vísindamenn munu lesa úr.

Af þeim rannsóknum loknum verða frekari ákvarðanir um áframhaldandi boranir teknar.


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst