Hlakkað til sumarsins

Hlakkað til sumarsins Það verður spennandi að vita þegar þar að kemur, hvað hið nýstofnaða félag um Síldarævintýrið muni bjóða „gestum og gangandi“  upp á

Fréttir

Hlakkað til sumarsins

Ungir tónlistamenn og eldri
Ungir tónlistamenn og eldri
Það verður spennandi að vita þegar þar að kemur, hvað hið nýstofnaða félag um Síldarævintýrið muni bjóða „gestum og gangandi“  upp á í sumar.

Og ekki er að efa að undir stjórn nýráðins framkvæmdastjóra Gunnars Smára muni margt nýstárlegt koma í ljós, því þó ekki væri nema helmingurinn sannleikur um það hvaða víðtæku þekkingu Gunnar Smári býr yfir eftir áratugi á fremsta bekk í „bransanum“, þá er nokkuð víst að enginn verður fyrir vonbrigðum á næsta Síldarævintýri.

Svona til að krydda aðeins upp á væntinguna, þá er hér smá vídeóklippa frá Torginu á síðastliðnu sumri.

 Smelltu HÉR og skoðaðu  vídeóklippuna Tónlistamenn.


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst