Hvíldardagur
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.11.2010 | 11:08 | Bergþór Morthens | Lestrar 670 | Athugasemdir ( )
Siglfirsku skipin Múlaberg SI 22 og Siglunes SI 70 hafa verið dugleg við rækjuveiðar úti fyrir Norðurlandi.
Skipin tóku því rólega í vetrarblíðunni og hvíldu sig líkt og áhöfnin fyrir komandi átök.

Múlabergið var tignarlegt að sjá í vetrarblíðunni.

Siglunesið er skip með karakter.

Fallegt vetrarveður.
Skipin tóku því rólega í vetrarblíðunni og hvíldu sig líkt og áhöfnin fyrir komandi átök.

Múlabergið var tignarlegt að sjá í vetrarblíðunni.

Siglunesið er skip með karakter.

Fallegt vetrarveður.
Athugasemdir