Íslenskir fuglar í hávegum hafðir

Íslenskir fuglar í hávegum hafðir Einar Ó. Þorleifsson náttúrufræðingur, starfsmaður hjá Fuglaverndarfélagi Íslands, var með erindi um fuglana í garðinum,

Fréttir

Íslenskir fuglar í hávegum hafðir

Einar Ó. Þorleifsson
Einar Ó. Þorleifsson
Einar Ó. Þorleifsson náttúrufræðingur, starfsmaður hjá Fuglaverndarfélagi Íslands, var með erindi um fuglana í garðinum, í gærkveldi í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju.


Þetta var mjög fróðleg mynda og glærusýning, en Einar miðlaði af áralangri reynslu sinni af fuglafóðrun, gerð fuglahúsa, fóðurbretta og fuglabaða.

Hann fjallaði einnig um helstu fuglategundir sem er að vænta í góðum fuglagarði og hvernig er hægt að laða fugla að garðinum með vali og gróðursetningu á fuglavænum trjám og runnum; trjám sem skapa skjól og hreiðurstaði eða fæðu handa fuglunum.

ES.
Fuglar á Siglufirði hérna>> http://frontpage.simnet.is/sksiglo/

Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst