Íţróttamađur ársins 2009 – Ragnar Haukur Hauksson
Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirđi stóđ fyrir vali á íţróttamanni ársins á Siglufirđi sem tilkynnt var um á Allanum í gćrkvöld.
Fjölmenni var á Allanum ţegar tilkynnt var um val á íţróttamönnum ársins. Kiwanisklúbburinn skipulagđi og stóđ fyrir ţessum glćsilega og árvissa viđburđi sem var hinn skemmtilegasti en ţar tróđu međal annars upp krakkar úr tónlistaskólanum auk ţess sem bođiđ var uppá kaffiveitingar.
Íţróttamađur ársins var enginn annar en Ragnar Haukur Hauksson og á hann ţađ svo sannarlega skiliđ eftir frábćran leik međ meistaraflokk KS/Leifturs en hann var markahćsti leikmađur 2. Deildar og valinn í liđ ársins í deildinni.
María Jóhannsdóttir fékk fyrir glćsilegt framlag sitt til íţrótta og ćskulýđsmála en síđastliđin 15 ár hefur Mćja veriđ burđarásinn í TBS og ţjálfađ um 60-80 börn og unglinga á hverju vetri. Ţá hefur Mćja hlotiđ heiđursmerki frá Badmintonsambandi Íslands fyrir störf sín svo augljóst er ađ hún hefur látiđ til sín taka.
Einnig var valinn besti mađur hverrar íţróttagreinar og eru niđurstöđurnar eftirfarandi:
Ungmennafélag Glóa - Frjálsar Íţróttir:
Stúlkur 13-16 ára – Svava Stefanía Sćvarsdóttir.
Drengir 13-16 ára – Arnar Ţór Sverrisson.
Tennis og Badmintonfélag Siglufjarđar - Badminton:
Stúlkur 13-16 ára – Birgitta Birgisdóttir
Drengir 13-16 ára – Hilmar Símonarson
Íţróttafélag Snerpu – Boccia og frjálsar íţróttir:
13-16 ára – Sigurjón Sigtryggsson (Boccia og frjálsar íţróttir)
17 ára og eldri – Heiđrún Sólveig Jónasdóttir (Boccia)
Knattspyrnufélag Siglufjarđar – Knattspyrna:
Stúlkur 16 ára og yngri – Kristín Júlía Ásgeirsdóttir
Drengir 16 ára og yngri – Andri Freyr Sveinsson
Karlar 17 ára og eldri – Ragnar Haukur Hauksson
Skíđafélag Siglufjarđar – Snjóbretti:
Almar Jósteinsson
Golfklúbbur siglufjarđar – Golf:
Karlaflokkur – Ingvar Kristinn Hreinsson
Kvennaflokkur – Hulda Guđveig Magnúsardóttir
Hestamannafélagiđ Glćsir – Hestaíţróttir
Stúlkur 13-16 ára – Guđný Eygló Baldvinsdóttir
Drengir 13-16 ára – Finnur Ingi Sölvason
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir