Karlakór Reykjavíkur
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 02.05.2009 | 00:01 | | Lestrar 575 | Athugasemdir ( )
Karlakór Reykjavíkur söng í Siglufjarðarkirkju í gærkveldi fyrir Siglfirðinga. Fyrr um daginn höfðu þeir skoðað Síldarminjasafnið og tóku auðvitað lagið til að heyra af eigin raun hinn frábæra hljómburð sem þar er inni, hljómburð sem víða fara sögur af.
Inni í Siglufjarðarkirkju
Þarna voru á meðal kórfélaga, tveir Siglfirðingar, bræðurnir Jón Hallsson og Guðjón Hallsson. (allsstaðar eru Siglfirðingar á meðal góðra manna)
Inni í Siglufjarðarkirkju
Þarna voru á meðal kórfélaga, tveir Siglfirðingar, bræðurnir Jón Hallsson og Guðjón Hallsson. (allsstaðar eru Siglfirðingar á meðal góðra manna)
Athugasemdir