Langþráð stund

Langþráð stund Laugardaginn n.k. rennur upp stór stund í samfélagi okkar þegar Menntaskólinn á Tröllaskaga verður formlega settur. Íbúar hafa beðið lengi

Fréttir

Langþráð stund

Menntaskólinn á Tröllaskaga
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Laugardaginn n.k. rennur upp stór stund í samfélagi okkar þegar Menntaskólinn á Tröllaskaga verður formlega settur.

Íbúar hafa beðið lengi eftir þeim sjálfsögðu mannréttindum að geta stundað nám í heimabyggð og er sú langþráða stund loks að renna upp.




Tilkynning frá Menntaskólanum á Tröllaskaga :

Boðað er til setningarathafnar n.k. laugardag kl. 14:00

Laugardaginn 21. ágúst verður Menntaskólinn á Tröllaskaga settur í fyrsta sinn.
Íbúum Fjallaabyggðar er boðið að taka þátt í þessum gleðidegi.

Dagskrá:

14:00 Setningarathöfn í Tjarnarborg, Ólafsfirði

15:00 Menntaskólinn á Tröllaskaga
Gjöf frá Háfelli, steinn úr Héðinsfjarðargöngum afhjúpaður.
Sr. Sigríður Munda blessar skólahúsið
Skólinn formlega settur af skólameistara.
Opið hús með kaffi, ástarpungum ásamt ís fyrir börnin.

Þetta eru mikil tímamót í samfélagi okkar og vonandi að sem flestir geri sér ferð yfir á Ólafsfjörð og taki þátt í setningarathöfninni.


Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst