Laugardagur á Síldarævintýri
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.08.2010 | 06:00 | Bergþór Morthens | Lestrar 649 | Athugasemdir ( )
Laugardagurinn á Síldarævintýrinu var einstaklega vel heppnaður, veðrið var eins og best verður á kosið og hátíðargestir voru í sólskinsskapi.
dagskráin hófst snemma dags og kom fjöldinn allur af skemtikröftum fram og hápunktinum var svo náð með glæsilegri flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar Stráka og bálkesti fyrir framan Síldarminjasafnið.
Síldarævintýrið á Siglufirði er vel sóttir í ár. Hátt í fimm þúsund gestir eru mættir á hátíðina, sem er nú haldin í tuttugasta sinn.
Gestir hátíðarinnar sem eru á öllum aldri hafa skemmt sér vel og hafa hlutirnir gengið vel fyrir sig.
Dagskráin heur verið fjölbreytt og hafa allir fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Siglufjörðu hefur svo sannarlega opnað arma sína og tekið vel á móti gestum bæjarins.
Yngstu gestirnir fengu allir eitthvað fyrir sinn snúð á Blöndalslóð.
Það þarf ekki flókin tæki til þess gleðja, krakkarnir skemmtu sér konunglega við það að renna sér á belgnum.
Fjöldi fólks naut skemmtiatriða og veðurblíðunnar á torginu.
Trúbadorastemning á rauðkutorgi
Besta útsýnið í bænum.
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka kórónaði frábæran dag.
dagskráin hófst snemma dags og kom fjöldinn allur af skemtikröftum fram og hápunktinum var svo náð með glæsilegri flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar Stráka og bálkesti fyrir framan Síldarminjasafnið.
Síldarævintýrið á Siglufirði er vel sóttir í ár. Hátt í fimm þúsund gestir eru mættir á hátíðina, sem er nú haldin í tuttugasta sinn.
Gestir hátíðarinnar sem eru á öllum aldri hafa skemmt sér vel og hafa hlutirnir gengið vel fyrir sig.
Dagskráin heur verið fjölbreytt og hafa allir fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Siglufjörðu hefur svo sannarlega opnað arma sína og tekið vel á móti gestum bæjarins.
Yngstu gestirnir fengu allir eitthvað fyrir sinn snúð á Blöndalslóð.
Það þarf ekki flókin tæki til þess gleðja, krakkarnir skemmtu sér konunglega við það að renna sér á belgnum.
Fjöldi fólks naut skemmtiatriða og veðurblíðunnar á torginu.
Trúbadorastemning á rauðkutorgi
Besta útsýnið í bænum.
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka kórónaði frábæran dag.
|
|||||||
|
|||||||
|
Athugasemdir