Lítð byggðarlag !
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 15.12.2008 | 00:01 | | Lestrar 532 | Athugasemdir ( )
Margur ókunnur eða þeir sem ekki hafa komið til Siglufjarðar síðustu árin, velta því ef til vill fyrir sér hvaða
ljósadýrð þetta sé þarna á myndinni rétt hægra megin við miðju.
Þetta eru ekki ljós frá byggð í bókstaflegum skilningi, heldur ljós frá upplýstum kirkjugarðinum vestan við Ásinn á Siglufirði. En eins og flestir landsmenn vita þá er það fyrir löngu orðin hefð hjá mörgum að lýsa upp leiði látinna ættingja.
Rauðu ljósin til vinstri eru frá sumarbústöðum þeirra Gunnars og Sigþóru og svo Guðrúnar Hjörleifs.
Til hægri á myndinni sést austurendi athafnasvæðis Bás ehf.
Myndin var tekin í gær í morgunsárinu.
Þetta eru ekki ljós frá byggð í bókstaflegum skilningi, heldur ljós frá upplýstum kirkjugarðinum vestan við Ásinn á Siglufirði. En eins og flestir landsmenn vita þá er það fyrir löngu orðin hefð hjá mörgum að lýsa upp leiði látinna ættingja.
Rauðu ljósin til vinstri eru frá sumarbústöðum þeirra Gunnars og Sigþóru og svo Guðrúnar Hjörleifs.
Til hægri á myndinni sést austurendi athafnasvæðis Bás ehf.
Myndin var tekin í gær í morgunsárinu.
Athugasemdir