Minnsta kjörsóknin í Fjallabyggð

Minnsta kjörsóknin í Fjallabyggð Kosningar til stjórnlagaþings fóru fram um helgina og olli kjörsókn miklum vonbrigðum. Kjörsókn var heldur lítil í

Fréttir

Minnsta kjörsóknin í Fjallabyggð

Kosningar til stjórnlagaþings fóru fram um helgina og olli kjörsókn miklum vonbrigðum.

Kjörsókn var heldur lítil í samanburði við aðrar almennar kosningar á Íslandi, en einungis 36 prósent kosningabæra manna greiddu atkvæði.

Fréttamiðillinn vikudagur hefur tekið saman tölur um kjörsókn Eyfirðinga en þar kemur fram að íbúar Fjallabyggðar voru slakastir í kjörsókn - aðeins 24,17 %.

kjörsóknin var best í Eyjafjarðarsveit eða 37,2%.

Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst