Lokatölur: Sjálfstæðisflokkurinn tapar 9 þingmönnum
visir.is | Norðlenskar fréttir | 26.04.2009 | 10:16 | | Lestrar 245 | Athugasemdir ( )
Sjálfstæðisflokkurinn tapar níu þingmönnum frá því í kosningum 2007. Talningu atkvæða lauk nú rétt eftir klukkan níu í morgun þegar lokið var við að telja atkvæði í Norðausturkjördæmi.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 16 menn kjörna, Samfylkinginn 20 og bætir við sig 2 mönnum, Framsóknarflokkurinn fær 9 menn kjörna og bætir einnig við sig 2 mönnum frá 2007. Borgarahreyfingin fær kjörna fjóra menn. Vinstri hreyfingin - grænt framboð fékk 14 menn kjörna.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 16 menn kjörna, Samfylkinginn 20 og bætir við sig 2 mönnum, Framsóknarflokkurinn fær 9 menn kjörna og bætir einnig við sig 2 mönnum frá 2007. Borgarahreyfingin fær kjörna fjóra menn. Vinstri hreyfingin - grænt framboð fékk 14 menn kjörna.
Athugasemdir