NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER

NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER Síðastliðinn föstudag 21/5 heimsótti fyrsta skemmtiferðaskipið á þessu ári, Siglufjörð. Aðal erindi skipsins hingað var

Fréttir

NATIONAL GEOGRAPHIC EXPLORER

Þessi mynd kom á skjáinn kll 14:30 hjá: ´http://www.marinetraffic.com
Þessi mynd kom á skjáinn kll 14:30 hjá: ´http://www.marinetraffic.com

Síðastliðinn föstudag 21/5 heimsótti fyrsta skemmtiferðaskipið á þessu ári, Siglufjörð. Aðal erindi skipsins hingað var að lofa farþegum að njóta alls þess sem Síldarminjasafnsins hefur upp á að bjóða,

skoða safnið, horfa á leikþáttinn „Síldarsöltun“ svo og hið hefðbundna, dans, síldarréttir og brennivín þeim sem það vildu þiggja. Þá fóru farþegar á eigin vegum í skoðunarferð um bæinn.

Skipið stoppaði á Sigló í um 4-5 tíma.
Nokkrar myndir sem tekna voru úr fjarlægð við þetta tækifæri, eru hér

Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst