Oddverji ÓF-76

Oddverji ÓF-76 Klukkan hálf átta, miðvikudagsmorguninn 21.ágúst, sigldi Oddverji ÓF-76 inn fjörðinn, glæsilegur 29 tonna netabátur í eigu Freys Steinars

Fréttir

Oddverji ÓF-76

Stollt hjónin á Oddverja
Stollt hjónin á Oddverja

Klukkan hálf átta, miðvikudagsmorguninn 21.ágúst, sigldi Oddverji ÓF-76 inn fjörðinn, glæsilegur 29 tonna netabátur í eigu Freys Steinars Gunnlaugssonar. Skælbrosandi hjónin tóku móti fréttamanni með kökum og kræsingum.

Hann var stoltur sjófarinn þegar hann kom í land með nýja bátinn sem hann hyggst breyta fyrir krókakerfið en bátinn sóttu þeir á Rif og voru því rétt að ljúka um þrjátíu klukkustunda ferðalagi. Báturinn sem gengur á um 7,5 mílum var ljúfur í sjónum þrátt fyrir nokkra öldu sögðu frændurnir Freyr og Guðmundur enda báðir vanir að sigla minni og léttari plastbátum.

Einhverja breytinga má vænta áður en báturinn fer í útgerð en þó er stefnt á að það verði fljótlega uppúr mánaðarmótum.

Oddverji

Oddverji

Guðmundur Óli tók Kate Winslet á þetta.

Oddverji Oddverji

Oddverji

Oddverji

það var fjölmenni við höfnina að skoða Oddverja.

Oddverji

Ánægður útgerðarmaður.

Oddverji

Og ekki var tengdafaðirinn síður ánægður.

Oddverji

Oddverji

Oddverji

Oddverji Oddverji


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst