Piparkökuhúsakeppni
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 22.12.2008 | 08:00 | | Lestrar 382 | Athugasemdir ( )
Piparkökuhúsakeppni var haldin á dögunum á meðal nemenda í matargerðarvali hjá Grunnskóla Siglufjarðar, öll voru húsin
glæsileg og vandað var til verks.
Húsin eru frá koti til íþróttarleikfangs en það hús sem sigraði er eftirmynd af Siglufjarðarkirkju. Kennari krakkannna er Þóra Hauksdóttir og piparkökuhúsin eru til sýnis í gluggum Sparisjóðs Siglufjarðar.
Myndir HÉR
Húsin eru frá koti til íþróttarleikfangs en það hús sem sigraði er eftirmynd af Siglufjarðarkirkju. Kennari krakkannna er Þóra Hauksdóttir og piparkökuhúsin eru til sýnis í gluggum Sparisjóðs Siglufjarðar.
Myndir HÉR
Athugasemdir