Rauðka heimsótt í Landanum á RÚV
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 30.05.2011 | 10:05 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 932 | Athugasemdir ( )
Framkvæmdir Rauðku hafa vakið mikla eftirtekt á norðurlandi og ekki farið framhjá nokkrum manni á Siglufirði. Sjónvarpsþátturinn Landinn, á RÚV, leit við hjá fyrirtækinu og fjallaði um framkvæmdirnar í síðasta þætti. Sunnudagskvöldið 29. Maí.
Í síðastliðinni viku hitti sjónvarpsþátturinn Landinn fyrir Finn Yngva, verkefnisstjóra Rauðku, sem leiddi fréttamenn gegnum framkvæmdir og áform fyrirtækisins. Umfjöllunin er frábær kynning fyrir Siglufjörð nú rétt fyrir sumarið og kemur vonandi til með að fiska einhverja menningarþyrsta ferðalanga gengum ný Héðinsfjarðargöngin.
Þáttinn má horfa á hér en hún hefst á um nítjándu mínútu.
Í síðastliðinni viku hitti sjónvarpsþátturinn Landinn fyrir Finn Yngva, verkefnisstjóra Rauðku, sem leiddi fréttamenn gegnum framkvæmdir og áform fyrirtækisins. Umfjöllunin er frábær kynning fyrir Siglufjörð nú rétt fyrir sumarið og kemur vonandi til með að fiska einhverja menningarþyrsta ferðalanga gengum ný Héðinsfjarðargöngin.
Þáttinn má horfa á hér en hún hefst á um nítjándu mínútu.
Athugasemdir