Bíldsey SH 65 eftir breytingar
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 30.06.2012 | 06:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 1184 | Athugasemdir ( )
Bíldsey SH-65 sett á flot eftir miklar breytingar. Skipiđ hét áđur Kiddi Lár var stćkkađ úr 15 tonnum í 30 tonn.
Útgerđarfélagiđ Sćfell í Stykkishólmi mun gera bátinn út.
Siglufjarđar Seigur sá um stćkkunina, JE Vélaverkstćđi um vélbúnađ og járnavinnu og Raffó um rafbúnađ sem er mikill í svona bát. Fullkomin tćkjabúnađur er í bátnum og er í honum 1000 herstafla Yanmar Extra Turbo vél.
Smelliđ á myndirnar til ađ sjá ţćr stćrri.
Myndir: SK
Texti: GJS
Útgerđarfélagiđ Sćfell í Stykkishólmi mun gera bátinn út.
Siglufjarđar Seigur sá um stćkkunina, JE Vélaverkstćđi um vélbúnađ og járnavinnu og Raffó um rafbúnađ sem er mikill í svona bát. Fullkomin tćkjabúnađur er í bátnum og er í honum 1000 herstafla Yanmar Extra Turbo vél.
ţarna kyssir hann sjóinn í fyrsta sinn |
Ţarna kominn viđ landfestar |
Myndir: SK
Texti: GJS
Athugasemdir