Siglfirskar íţróttahetjur
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 17.07.2010 | 10:39 | Bergţór Morthens | Lestrar 585 | Athugasemdir ( )
Ţađ er örugglega langt síđan ţađ gerđist, ef nokkurn tíma, ađ ţrír Siglfirđingar hafi keppt samtímis á Íslandsmóti fullorđinna í frjálsum íţróttum, en sú varđ raunin um nýliđna helgi. Ţađ voru ţau systkin Snćvar Már og Guđrún Ósk (Gests Hanssonar og Huldu Friđgeirsdóttur) og svo Rakel Ósk (Björns Jónssonar og Helenu Dýrfjörđ) sem kepptu í Laugardalnum í Reykjavík ásamt mörgu öđru af besta frjálsíţróttafólki landsins og stóđu ţau sig mjög vel.
Snćvar Már keppir fyrir Ungmennafélagiđ Glóa og tók hann ţátt í 800 og 1500 metra hlaupum. Hann hljóp mjög vel og bćtti tíma sína í báđum hlaupunum um tćpar 6 sekúndur; hann varđ 10. í 800 metra hlaupinu og 9. í 1500 metra hlaupinu.
Rakel byrjađi ađ ćfa frjálsar íţróttir síđast liđinn vetur á Akureyri og keppir fyrir Ungmennafélag Akureyrar (UFA). Hún er mjög efnileg frjálsíţróttakona og hefur tekiđ miklum framförum á stuttum tíma eins og árangur hennar á ţessu móti ber međ sér ţví hún gerđi sér lítiđ fyrir og náđi m.a. 4. sćti í hástökki og 7. sćti í 200 metra hlaupi.
Ađ lokum er ţađ hin stórefnilega Guđrún Ósk sem er komin í fremstu röđ ađeins 16 ára gömul. Hún keppir fyrir Ungmennasamband Skagafjarđar (UMSS) og varđ hún m.a. 6. í 100 metra grindahlaupi og 7. í langstökki.
Frábćr árangur hjá ţessu efnilega íţróttafólki og sannarlega hvatning fyrir yngri iđkendur ađ fylgjast međ gengi ţeirra.
Ađsent (Ţórarinn Hannesson)
Snćvar Már keppir fyrir Ungmennafélagiđ Glóa og tók hann ţátt í 800 og 1500 metra hlaupum. Hann hljóp mjög vel og bćtti tíma sína í báđum hlaupunum um tćpar 6 sekúndur; hann varđ 10. í 800 metra hlaupinu og 9. í 1500 metra hlaupinu.
Rakel byrjađi ađ ćfa frjálsar íţróttir síđast liđinn vetur á Akureyri og keppir fyrir Ungmennafélag Akureyrar (UFA). Hún er mjög efnileg frjálsíţróttakona og hefur tekiđ miklum framförum á stuttum tíma eins og árangur hennar á ţessu móti ber međ sér ţví hún gerđi sér lítiđ fyrir og náđi m.a. 4. sćti í hástökki og 7. sćti í 200 metra hlaupi.
Ađ lokum er ţađ hin stórefnilega Guđrún Ósk sem er komin í fremstu röđ ađeins 16 ára gömul. Hún keppir fyrir Ungmennasamband Skagafjarđar (UMSS) og varđ hún m.a. 6. í 100 metra grindahlaupi og 7. í langstökki.
Frábćr árangur hjá ţessu efnilega íţróttafólki og sannarlega hvatning fyrir yngri iđkendur ađ fylgjast međ gengi ţeirra.
Ađsent (Ţórarinn Hannesson)
Athugasemdir