Sigufjörður séður úr lofti
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 16.07.2010 | 19:41 | | Lestrar 692 | Athugasemdir ( )
Veðurblíðan á landinu að undanförnu hefur ekki látið
Siglufjörð afskiptalausan, veðurfar og hiti til útiveru og vinnu utandyra.
Veðurblíðan var ekki síður ákjósanlegt til myndatöku, ekki aðeins af fuglum, fólki og lífinu á Sigló, heldur einnig úr lofti. Slíkt tækifæri notfærði Hörður Geirsson safnvörður, rafvirki og flugmaður á Akureyri sér í dag.
Hörður sendi undirrituðum (og sksiglo.is) myndina hér á síðunni auk nokkrar fleiri sem sjá má hér .
Frábærar myndir frá ýmsum sjónarhornum á Sigló, sem og venjulega sem frá honum hafa áður komið til vefsins sksiglo.is hér til birtingar.
(sk)
Athugasemdir