Sigufjörður séður úr lofti

Sigufjörður séður úr lofti Veðurblíðan á landinu að undanförnu hefur ekki látið Siglufjörð afskiptalausan, veðurfar og hiti til útiveru og vinnu

Fréttir

Sigufjörður séður úr lofti

Siglufjörður, ljósm:. Hörður Geirsson
Siglufjörður, ljósm:. Hörður Geirsson

Veðurblíðan á landinu að undanförnu hefur ekki látið Siglufjörð afskiptalausan, veðurfar og hiti til útiveru og vinnu utandyra.


Veðurblíðan var ekki síður ákjósanlegt til myndatöku, ekki aðeins af fuglum, fólki og lífinu á Sigló, heldur einnig úr lofti. Slíkt tækifæri notfærði Hörður Geirsson safnvörður, rafvirki og flugmaður  á Akureyri sér í dag.

Hörður sendi undirrituðum (og sksiglo.is) myndina hér á síðunni auk nokkrar fleiri sem sjá má hér .

Frábærar myndir frá ýmsum sjónarhornum á Sigló, sem og venjulega sem frá honum hafa áður komið til vefsins sksiglo.is hér til birtingar.

 (sk)

 



Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst