Síldarævintýrið að komast í fluggír
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 30.07.2010 | 11:41 | Bergþór Morthens | Lestrar 561 | Athugasemdir ( )
Síldarævintýrið er nú að komast í fluggír og er stemningin búin að vera byggjast upp hægt og rólega. Síldardagar eru búnir að vera frábær viðbót við hátíðina og er svo sannarlega búið að hita vel upp fyrir hátíðina sem framundan er.
Núna er sjálft Síldarævintýrið að bresta á og mega Siglfirðingar og aðrir gestir bæjarins mega eiga von á mikilli stemningu um helgina enda frábær dagskrá og búið að leggja mikla vinnu í undirbúning.
Núna er sjálft Síldarævintýrið að bresta á og mega Siglfirðingar og aðrir gestir bæjarins mega eiga von á mikilli stemningu um helgina enda frábær dagskrá og búið að leggja mikla vinnu í undirbúning.
Athugasemdir