Sjálfboðaliðar mála sviðið

Sjálfboðaliðar mála sviðið Hópur sjálfboðaliða, sem samanstendur af fólki frá ýmsum þjóðlöndum dvelur nú á Siglufirði. Hópurinn er að sinna ýmsum

Fréttir

Sjálfboðaliðar mála sviðið

SEEDS
SEEDS
Hópur sjálfboðaliða, sem samanstendur af fólki frá ýmsum þjóðlöndum dvelur nú á Siglufirði. Hópurinn er að sinna ýmsum verkefnum m.a. í tengslum við Síldarævintýrið. Í gær voru þau að mála sviðið við Torgið sem er nú glæsilegt á að líta.

Hópurinn er hér á vegum SEEDS, See beyond borders, sem eru alþjóðleg samtök sem vilja stuðla að auknum skilningi fólks á náttúru og umhverfi og samskiptum ólíkra þjóða og menningar.

Þetta var hress og skemmtilegur hópur sem fréttamaður hitti á Torginu og voru þau full tilhlökkunar fyrir komandi Síldarævintýri.

Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst