Skógræktin grisjuð
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 20.08.2009 | 14:42 | | Lestrar 522 | Athugasemdir ( )
Í dag eru menn frá Skógræktarfélagi Íslands, ásamt nokkrum starfsmönnum Áhaldahúss á Siglufirði að vinna að grisjun frammi í Skógrækt á Siglufirði.
Þar er komin full þörf á grisjun, bæði vegna þess að víða er orðið erfitt að komast leiðar sinnar um hina mörgu gangstíga í skóginum, svo og ekki síður vegna líflausra trjáa sem ekki bera lengur græn börr eða lauf, sennilega vegna skorts á sólarljósi sagði einn af þeim sem þarna eru að vinna.
Myndirnar hér sem teknar voru í Skógræktinni í dag tala sínu máli
Þar er komin full þörf á grisjun, bæði vegna þess að víða er orðið erfitt að komast leiðar sinnar um hina mörgu gangstíga í skóginum, svo og ekki síður vegna líflausra trjáa sem ekki bera lengur græn börr eða lauf, sennilega vegna skorts á sólarljósi sagði einn af þeim sem þarna eru að vinna.
Myndirnar hér sem teknar voru í Skógræktinni í dag tala sínu máli
Athugasemdir