Sólskin, rigning og nepja....
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 04.06.2009 | 20:35 | | Lestrar 399 | Athugasemdir ( )
Það er vart hægt að segja að þessir tveir sem þarna á myndinni eru að fara að mála merkingar á eina af mörgum hraðahindrununum á götum Siglufjarðar hafi haft vinnufrið,
Þeir hafa nú síðustu daga verið að vinna það sem oftar en ekki eru kallað "fyrstu vorverkin" hjá bæjarkörlunum.
Rigningin, sem stundum hefur skolað burtu verkum þeirra hafa bæði tafið það að verkin hæfust á “venjulegum tíma” og tafið verkin eftir að vinna við merkingar hófust.
Það hefur þó verið góð málningartíð undanfarið, sólskin, en hálfgerð nepja þó.
Myndin var tekin fyrir hádegið í dag
Þeir hafa nú síðustu daga verið að vinna það sem oftar en ekki eru kallað "fyrstu vorverkin" hjá bæjarkörlunum.
Rigningin, sem stundum hefur skolað burtu verkum þeirra hafa bæði tafið það að verkin hæfust á “venjulegum tíma” og tafið verkin eftir að vinna við merkingar hófust.
Það hefur þó verið góð málningartíð undanfarið, sólskin, en hálfgerð nepja þó.
Myndin var tekin fyrir hádegið í dag
Athugasemdir