Stefnan sett á Oslófjörð.
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 19.01.2011 | 20:01 | Robert | Lestrar 503 | Athugasemdir ( )
Norræna félagið á Siglufirði stefnir á ferð til Holmestrand í Noregi í sumar.
Holmestrand er einn af átta vinarbæjum Siglufjarðar og er við Oslóarfjörðinn.
Íbúar eru um tíu þúsund.
Vinarbæjarmót eru haldin á hverju ári til skiptis í bæjunum átta.
Síðastliðið sumar var mótið haldið á Siglufirði og komu um eitthundrað gestir í heimsókn.
Mikill áhugi var meðal bæjarbúa á heimsókninni og var einstaklega vel staðið að málum. Almenn ánægja var meðal gestanna og sérstaklega var tekið eftir hvað bæjarbúar voru tilbúnir að leggja að mörkum til að vel tækist til.
Nú er komið að því sækja norðmenn heim. Norrænafélagið mun halda opinn fund um væntanlega heimsókn til Noregs, fimmtudaginn 20 jan. Kl 17:00
Fundurinn verður haldinn í Þjólagasetrinu Norðurgötu 1.
Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér væntaleg ferðaplön sem og aðra starfsemi Norrænafélagsins.
Holmestrand er einn af átta vinarbæjum Siglufjarðar og er við Oslóarfjörðinn.
Íbúar eru um tíu þúsund.
Vinarbæjarmót eru haldin á hverju ári til skiptis í bæjunum átta.
Síðastliðið sumar var mótið haldið á Siglufirði og komu um eitthundrað gestir í heimsókn.
Mikill áhugi var meðal bæjarbúa á heimsókninni og var einstaklega vel staðið að málum. Almenn ánægja var meðal gestanna og sérstaklega var tekið eftir hvað bæjarbúar voru tilbúnir að leggja að mörkum til að vel tækist til.
Nú er komið að því sækja norðmenn heim. Norrænafélagið mun halda opinn fund um væntanlega heimsókn til Noregs, fimmtudaginn 20 jan. Kl 17:00
Fundurinn verður haldinn í Þjólagasetrinu Norðurgötu 1.
Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér væntaleg ferðaplön sem og aðra starfsemi Norrænafélagsins.
Athugasemdir