Sund í Bolatjörn 2009

Sund í Bolatjörn 2009 Flestum  á Siglufirði er farið að lengja eftir vorinu, að ekki sé talað um sjálft sumarið. Skíðamenn eru jú kátir með paradísina

Fréttir

Sund í Bolatjörn 2009

Sundgarpur
Sundgarpur
Flestum  á Siglufirði er farið að lengja eftir vorinu, að ekki sé talað um sjálft sumarið. Skíðamenn eru jú kátir með paradísina uppi í Skarðdal og óska þar snjóa langt fram á sumar.

En þar sem frostið og klaki á tjörnum er allsráðandi í dag frammi í Firði á Siglufirði, er ekki slæmt að minnast síðastliðins sumars þeim tíma sumarsins sem hitinn í skjóli Stóra bola við Bolatjörn náði 25 °C gráðum, það er ekki þó hitinn í törninni sem þá var ísköld.

Nokkur ungmenni létu það ekki á sig fá og fengu sér nokkra sundspretti til hressingar og létu síðan sólina verma kroppana.

Smelltu HÉR og skoðaðu  vídeóklippuna frá þessum tíma.


Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst