Það hefur fjölgað í hólmanum

Það hefur fjölgað í hólmanum Í morgun munu fyrstu álftarungarnir hafa brotist út úr eggjunum. Þeir voru ekki stórir eins og vænta mátti og hafa verið í

Fréttir

Það hefur fjölgað í hólmanum

Þarna eru ungarnir sem eru sex talsins, að leita skjóls.
Þarna eru ungarnir sem eru sex talsins, að leita skjóls.
Í morgun munu fyrstu álftarungarnir hafa brotist út úr eggjunum. Þeir voru ekki stórir eins og vænta mátti og hafa verið í skjóli vængja móðurinnar,
þar til seinni partinn að sást til þeirra á ferðinni umhverfis hreiðrið. Þessi mynd meðal annarra var tekin um 18:40 í kvöld. En stuttu eftir hurfu þeir undir væng móður sinnar að nýju, væntanlega fegnir ylnum sem þar er til staðar.

Eins og flestir sem þerna hafa átt leið og litið til álftanna hafa tekið eftir því að álftirnar hafa orðið fyrir stöðugu ónæði af völdum hettumáfana sem hafa “hertekið” hluta hólmans, en í kvöld létu máfarnir ungana í frið., að því að best var séð.

Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst