Vegleg gjöf til bókasafnsins

Vegleg gjöf til bókasafnsins Í liðinni viku afhenti heiðursmaðurinn Njörður Jóhannsson Bókasafni Fjallabyggðar til varðveislu tvö af þeim bátalíkönum sem

Fréttir

Vegleg gjöf til bókasafnsins

Í liðinni viku afhenti heiðursmaðurinn Njörður Jóhannsson Bókasafni Fjallabyggðar til varðveislu tvö af þeim bátalíkönum sem hann hefur smíðað af mikilli list.

Þetta eru líkön af súðbyrðingnum Haffrúnni sem var opið vorskip og Fljótavíkingur sem var hákarlaskúta.
Þeir sem vilja líta þessa listasmíð augum og fræðast um sögu þeirra er velkomið að líta við á bókasafninu á Gránugötu 24 Siglufirði.

Texti og myndir: Tekið af vef Fjallabyggðar  


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst