Vel gengur að malbika í Héðinsfjarðargöngum
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 09.09.2010 | 13:10 | Bergþór Morthens | Lestrar 481 | Athugasemdir ( )
Vel hefur gengið malbika í Héðinsfjarðargöngum og er allt útlit fyrir að búið verði að malbika í öllu verkinu á sunnudaginn.
Að malbikun lokinni verður farið í það að ganga frá veginum þannig að hann verði tilbúinn til aksturs.
þetta eru ýmis frágangsatriði eins og t.d. að að setja upp kantstikur, umferðarmerki og mála línur í veginn.
Þetta eru mikil gleðitíðindi og styttist nú í formlega opnun ganganna þann 2. október næstkomandi.
Að malbikun lokinni verður farið í það að ganga frá veginum þannig að hann verði tilbúinn til aksturs.
þetta eru ýmis frágangsatriði eins og t.d. að að setja upp kantstikur, umferðarmerki og mála línur í veginn.
Þetta eru mikil gleðitíðindi og styttist nú í formlega opnun ganganna þann 2. október næstkomandi.
Athugasemdir