Vinstrigæn súpa og meðlæti
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 08.01.2009 | 00:02 | | Lestrar 480 | Athugasemdir ( )
Súpufundur Vinstri grænna var haldinn í hádeginu í gær á Veitingastaðnum Torginu á Siglufirði. Þar var setið í
nánast öllum sætum í báðum veitingaplássum og
nutu fundargestir sem þar voru mættir úr “öllum flokkum” sér á ljúffengri súpu ásamt fjölbreyttum salatréttum á meðan Steingrímur J. hélt framsögu.
Fjörugar umræður fóru fram í kjölfarið um heilbrigðismálin, síðustu breytingar þar á, fjármálasukkið, og ekki hvað síst fiski-kótann sem allir vilja eiga en enginn veit hver á í raun, sem jafnvel erlendir bankar virðast nú eiga hlutdeild í.
En varðandi "kódann" hélt Björn Valur smá formála.
Niðurstaða “fundarins” (án atkvæðagreiðslu) má telja að hafi verið:
Stjórnarslit og nýjar kosningar.
En margir velta fyrir sér: Hvað kemur í staðinn ?
nutu fundargestir sem þar voru mættir úr “öllum flokkum” sér á ljúffengri súpu ásamt fjölbreyttum salatréttum á meðan Steingrímur J. hélt framsögu.
Fjörugar umræður fóru fram í kjölfarið um heilbrigðismálin, síðustu breytingar þar á, fjármálasukkið, og ekki hvað síst fiski-kótann sem allir vilja eiga en enginn veit hver á í raun, sem jafnvel erlendir bankar virðast nú eiga hlutdeild í.
En varðandi "kódann" hélt Björn Valur smá formála.
Steingrímur J Sigfússon |
Björn Valur Gíslason |
Niðurstaða “fundarins” (án atkvæðagreiðslu) má telja að hafi verið:
Stjórnarslit og nýjar kosningar.
En margir velta fyrir sér: Hvað kemur í staðinn ?
Athugasemdir