Vortónleikar og skólaslit Tónskólans
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 27.05.2009 | 08:00 | | Lestrar 483 | Athugasemdir ( )
Tónlistarskóli Siglufjarðar hélt vortónleika í Siglufjarðarkirkju í gærkvöldi. Í vetur hafa um hundrað nemendur verið við nám í skólanum, óvenju margir tóku stigspróf að þessu sinni sagði Elías Þorvaldsson skólastjóri.
Sá sem þetta ritar hefur mætt á fjölmarga tónleika hjá Tónskólanum og haft mikið gaman af en þessir voru þeir bestu hingað til. Mikið er af hæfileikaríku tónlistarfólki hér á Siglufirði enda hefðin sterk.
Myndir HÉR
Sá sem þetta ritar hefur mætt á fjölmarga tónleika hjá Tónskólanum og haft mikið gaman af en þessir voru þeir bestu hingað til. Mikið er af hæfileikaríku tónlistarfólki hér á Siglufirði enda hefðin sterk.
Myndir HÉR
Athugasemdir