Fagrar skákir á Húsavík

Fagrar skákir á Húsavík   „ Ţetta er ekki falleg skák séra minn," sagđi Sigurjón Benediktsson tannlćknir viđ Sr. Sighvat Karlsson sóknarprest Húsvíkinga

Fréttir

Fagrar skákir á Húsavík

Hrađskákmeistari Gođans áriđ 2009 Jakob Sćvar Sigurđsson
Hrađskákmeistari Gođans áriđ 2009 Jakob Sćvar Sigurđsson
  „ Ţetta er ekki falleg skák séra minn," sagđi Sigurjón Benediktsson tannlćknir viđ Sr. Sighvat Karlsson sóknarprest Húsvíkinga ţar sem ţeir öttu kappi á hrađskákmóti skákfélagsins Gođans í dag.

Ţađ fór svo ađ tannlćknirinn sigrađi prestinn en hrađskákmeistari Gođans áriđ 2009 varđ Jakob Sćvar Sigurđsson sem fékk 10 ˝ vinninga af 11 mögulegum. Hann gerđi ađeins jafntefli viđ Rúnar Ísleifsson sem varđ í öđru sćti.

Smári Sigurđsson hreppti ţriđja sćtiđ en hann hampađi meistaratitlinum á síđasta ári. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ efstur í yngri flokki međ 6,5 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni. Alls tóku 16 keppendur ţátt í mótinu sem fram fór í sal stéttarfélaganna á Húsavík. Tefldar voru 11 umferđir og voru tímamörkin 5 mín á mann.

"Enn sigra Siglfirđingar skákmót Gođans á Húsavík. Smári í fyrra og núna Jakob bróđir hans , synir Sigga Dallas. "(Innskot siglo.is)

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst