Fjarvinnsla Sparisjóðs Siglufjarðar Lífeyrisþjónustan 10 ára
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 05.02.2010 | 13:25 | | Lestrar 527 | Athugasemdir ( )
Árið 2000 hófst þessi starfssemi með 3 störfum, í dag eru 27 manns í fullu starfi að vinna hjá Sparisjóðnum við vinnslu lífeyrisgjalda fyrir á annan tug lífeyrissjóða. Af því tilefni hefur verið ákveðið að hafa opið hús í Túngötu 3 hjá Lífeyrisþjónustunni í dag föstudaginn 5 febrúar.
Siglfirðingar og aðrir gestir eru boðnir velkomnir að heimsækja okkur og kynnast okkar störfum.
Starfsfólk Lífeyrisþjónustu Sparisjóðs Siglufjarðar.
Athugasemdir