Flækingsfuglar í Siglufirði
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 25.12.2009 | 12:00 | | Lestrar 514 | Athugasemdir ( )
Nokkrir fiðraðir gestir langt að komnir ætla bersýnilega að heiðra okkur með nærveru sinni þessi jólin.
Meðfylgjandi ljósmynd er af silkitoppu í birkitré við Hvanneyri í gær 24. desember.
Gleðileg jól, Sigurður Ægisson
Meðfylgjandi ljósmynd er af silkitoppu í birkitré við Hvanneyri í gær 24. desember.
Gleðileg jól, Sigurður Ægisson
Athugasemdir