Flækingsfuglar í Siglufirði

Flækingsfuglar í Siglufirði Nokkrir fiðraðir gestir langt að komnir ætla bersýnilega að heiðra okkur með nærveru sinni þessi jólin.

Fréttir

Flækingsfuglar í Siglufirði

Silkitoppa. Ljósm.:Sigurður Ægisson
Silkitoppa. Ljósm.:Sigurður Ægisson
Nokkrir fiðraðir gestir langt að komnir ætla bersýnilega að heiðra okkur með nærveru sinni þessi jólin.


Meðfylgjandi ljósmynd er af silkitoppu í birkitré við Hvanneyri í gær 24. desember.
Gleðileg jól, Sigurður Ægisson

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst