Framkvæmdafréttir

Framkvæmdafréttir Vegagerðin gefur út veglegt fréttabréf, sem nefnist Framkvæmdafréttir.

Fréttir

Framkvæmdafréttir

Smelltu á mynd til að stækka
Smelltu á mynd til að stækka
Vegagerðin gefur út veglegt fréttabréf, sem nefnist Framkvæmdafréttir.
Þar er að finna fjölbreyttar og gagnlegar fréttir og fróðleikur um mál sem tengjast vegagerð á íslandi í áranna rás.

Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta 19 tbl./09, má ma. finna þetta kort sem hér fylgir sem skýrir áætlun vegagerðarinnar um snjómokstur á næsta ári, 2010.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst