Góð aðsókn að Íþróttamiðstöð Siglufjarðar

Góð aðsókn að Íþróttamiðstöð Siglufjarðar Óhætt er að segja að mjög góð aðsókn sé að Íþróttarmiðstöð Siglufjarðar, að sögn forstöðumanns sóttu 4.374 manns

Fréttir

Góð aðsókn að Íþróttamiðstöð Siglufjarðar

Ljósmyndari Kristfinnur Guðjónsson Sundlaug Siglufjarðar, vígsla
Ljósmyndari Kristfinnur Guðjónsson Sundlaug Siglufjarðar, vígsla

Óhætt er að segja að mjög góð aðsókn sé að Íþróttarmiðstöð Siglufjarðar, að sögn forstöðumanns sóttu 4.374 manns staðinn í janúar og verður það að teljast mjög gott. Lang flestir fara í sund eða 1.835, svo koma íþróttafélögin með sína tíma í sal en þar mættu 1.427 og í líkamsræktina mættu 1.112.


Inn í þessa talningu vantar afnot skólans þannig að talan er sannarlega miklu hærri.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst