Grásleppuveiðin byrjar ágætlega

Grásleppuveiðin byrjar ágætlega Grásleppuveiðin fer ágætlega af stað en fyrstu bátarnir lönduðu í dag. Hilmar og félagar á Otri öfluðu fjóra og hálfa

Fréttir

Grásleppuveiðin byrjar ágætlega

Áhöfnin á Otri.
Áhöfnin á Otri.

Grásleppuveiðin fer ágætlega af stað en fyrstu bátarnir lönduðu í dag. Hilmar og félagar á Otri öfluðu fjóra og hálfa tunnu af hrognum, Árni Stef og félagar á Petru öfluðu þrjár og hálfa tunnu af hrognum en það virtist vera sem flestir bátarnir væru að afla þrjár til fjórar tunnur af hrognum.


 Hilmar sagðist vera nokkuð sáttur en samt ekki sáttur.

Baldur bauð uppá rauðmaga.


Janus var glaður með aflan.


Engar myndir sagði Hilmar.


Útgerðarstjórinn Denni áhyggjufullur, en er þó að safna mottu.




Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst