Hestamannafélagið Glæsir

Hestamannafélagið Glæsir Hestamannafélagið Glæsir stóð fyrir reiðnámskeiði um síðustu helgi í Reiðhöllinni. Lisa Rist sá um að leiðbeina hestafólki á

Fréttir

Hestamannafélagið Glæsir


Hestamannafélagið Glæsir stóð fyrir reiðnámskeiði um síðustu helgi í Reiðhöllinni. Lisa Rist sá um að leiðbeina hestafólki á öllum aldri. Þegar siglo.is bar að garði voru framtíðarknapar Glæsis að æfa sig fyrir Æskan og hesturinn sem verður haldin 1. maí næstkomandi.




Þessar stúlkur brostu sínu breiðasta á reiðnámskeiðinu.


Athyglin var öll á Lisu.


Meira gaman.


Reiðnámskeiðið var haldið í Reiðhöllinni.


Eva er mjög efnilegur knapi.


Hvað bakaradrengurinn að gera þarna er ekki gott að segja.


Lisa að segja til.


Te og safa-nefndin á sínum stað.


Sennilega er Magnús framlag Glæsis í mottukeppnina.



Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst