Jólaball Siglfirđingafélagsins

Jólaball Siglfirđingafélagsins Jólaball Siglfirđingafélagsins var haldiđ á sunnudaginn.Eins og myndirnar bera međ sér var glatt á hjalla og yngstu

Fréttir

Jólaball Siglfirđingafélagsins

Jólaball Siglfirđingafélagsins var haldiđ á sunnudaginn.Eins og myndirnar bera međ sér var glatt á hjalla og yngstu Siglfirđingarnir fengu munngát hjá sveinkunum sem voru svo fjörugir ađ sumum ţótti nóg um.

En um 120 manns sóttu ţess skemmtun í húsakynnum KFUM og K. og skemmtu sér hiđ besta viđ góđar veitingar kringum Einiberjarunnann.

Kveđja.
Gunnar Trausti

Myndir HÉR


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst