KKS Þorrablót 2010
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 17.01.2010 | 07:00 | | Lestrar 449 | Athugasemdir ( )
Hið árlega KKS Þorrablót verður laugardaginn 20. febrúar 2010.
Miðasala er hafin í Aðalbúðinni Siglufirði.
NÚMERUÐ SÆTI - tryggið ykkur miða sem fyrst.
Aðeins 500 manns komast á KKS Þorrablótið að þessu sinni, og miðað við aðsóknina undanfarið verður uppselt fyrr en varir. Tengill á síðu KKS hér til hægri á síðunni.
Karlakór Siglufjarðar
Hér má sjá myndir frá KKS Þorrablótinu 2009
KKS kórinn 2009
Athugasemdir