Kolaport hjá Kvennasmiðjunni í kvöld
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 10.12.2009 | 13:47 | | Lestrar 325 | Athugasemdir ( )
Við í kvennasmiðjunni ætlum að vera með kolaport í kvöld. Kolaportið opnar kl 19:30
Þar verður ýmis varningur á boðstólnum, um að gera að koma við og gera góð kaup.
Við erum staðsettar í gamla Pólarhúsinu á 2. hæð. Að sjálfsögðu erum við einnig með í Listagöngunni þar sem að við ætlum að hafa til sýnis það sem að við höfum verið að búa til.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Konurnar í kvennasmiðjunni.
Athugasemdir