KS gefur fótboltapáskaegg

KS gefur fótboltapáskaegg Nú á dögunum færði KS æfingabörnum sínum veglegt fótboltapáskaegg að gjöf. Óhætt er að segja að þessi gjöf hafi farið vel í

Fréttir

KS gefur fótboltapáskaegg


Nú á dögunum færði KS æfingabörnum sínum veglegt fótboltapáskaegg að gjöf. Óhætt er að segja að þessi gjöf hafi farið vel í krakkana því eggin voru víst af stærri gerðinni. Gaman hefur verið að lesa að undanföru að félaginu gengur vel og að nánast sé fullt á Pæjumótið.

Ella Jóns sendi okkur þessar myndir.

Myndir HÉR


Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst