KS gefur fótboltapáskaegg
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 30.03.2010 | 07:00 | | Lestrar 515 | Athugasemdir ( )
Nú á dögunum færði KS æfingabörnum sínum veglegt fótboltapáskaegg að gjöf. Óhætt er að segja að þessi gjöf hafi farið vel í krakkana því eggin voru víst af stærri gerðinni. Gaman hefur verið að lesa að undanföru að félaginu gengur vel og að nánast sé fullt á Pæjumótið.
Ella Jóns sendi okkur þessar myndir.
Myndir HÉR
Athugasemdir