Ljósmyndasamkeppni siglo.is
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 31.01.2010 | 07:00 | | Lestrar 523 | Athugasemdir ( )
Síðasti dagur til að skila inn myndum í ljósmyndasamkeppnina er í dag til miðnættis. Yfirdómari í keppninni er Sveinn Hjartarson ljósmyndari og hefur hann tvo dómara með sér til halds og trausts. Nú er um að gera og senda mynd eða myndir á gunnlaugur@sksiglo.is og taka þátt.
Athugasemdir