Meira líf að færast yfir höfnina

Meira líf að færast yfir höfnina Nú styttist í að grásleppuvertíðin hefjist og víða má sjá sjómenn vera í undirbúningi fyrir vertíðina. Siglo.is skrapp

Fréttir

Meira líf að færast yfir höfnina


Nú styttist í að grásleppuvertíðin hefjist og víða má sjá sjómenn vera í undirbúningi fyrir vertíðina. Siglo.is skrapp niður á höfn í gær er Sverrir á Elvu Björg og  Reynir á Júlíu voru að landa eftir línutúr. Eitthvað var um Steinbít í afla Elfu en Reynir bað allar vættir að forða sér frá slíkum afla sem gerði ekkert annað en skemma línuna.


Steingrímur hjá Fiskmarkaði Siglufjarðar sagði að nú styttist í að fyrstu aðkomubátarnir mættu á svæðið en 4 bátar hafa þegar meldað sig til hans fljótlega.

Sverrir og Karol búnir að landa.


Reynir bíður löndunar kátur að vanda.


Ekki vill Reynir Sladda á sinn krók.


Hilmar á Víkurberginu að gera klárt fyrir Grásleppuveiðar.



Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst