Minningarmót í blaki
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 01.02.2010 | 07:00 | | Lestrar 727 | Athugasemdir ( )
Blakfólk hér á Siglufirði hélt á laugardaginn minningarmót um Birgir Guðlaugsson. Að mótinu stóðu Blakklúbbarnir Hyrnan, Súlur og Dívurnar. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í mótinu og ný andlit hafa bæst í hóp blakfólks hér á Siglufirði. Stigahæstu einstaklingarnir hjá hverju liði voru verðlaunuð á lokahófi sem var haldið um kvöldið.
Hörður varð stigahæstur Hyrnumanna, Hugborg varð stigahæst Súlukvenna og Arndís varð stigahæst Dívanna.
Myndir HÉR
Athugasemdir