Minningarmót í blaki

Minningarmót í blaki Blakfólk hér á Siglufirði hélt á laugardaginn minningarmót um Birgir Guðlaugsson. Að mótinu stóðu Blakklúbbarnir Hyrnan, Súlur og

Fréttir

Minningarmót í blaki


Blakfólk hér á Siglufirði hélt á laugardaginn minningarmót um Birgir Guðlaugsson. Að mótinu stóðu Blakklúbbarnir Hyrnan, Súlur og Dívurnar. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í mótinu og ný andlit hafa bæst í hóp blakfólks hér á Siglufirði. Stigahæstu einstaklingarnir hjá hverju liði voru verðlaunuð á lokahófi sem var haldið um kvöldið.


Hörður varð stigahæstur Hyrnumanna, Hugborg  varð stigahæst Súlukvenna og Arndís varð stigahæst Dívanna.

Myndir HÉR


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst