Minningarmót um Benedikt Sigurjónsson
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 30.12.2009 | 14:00 | | Lestrar 482 | Athugasemdir ( )
Minningarmót um Benedikt Sigurjónsson var haldiđ síđastliđiđ mánudagskvöld í áttunda sinn. Mótiđ fer ávallt fram milli jóla og nýárs. Ađ ţessu sinni tóku 14 pör ţátt og urđu úrslit ţessi:
1. Ásgrímur Sigurbjörnsson og Guđni Kristjánsson 52 stig
2. Bogi Sigurbjörnsson og Anton Sigurbjörnsson 48 stig
3. Friđfinnur Hauksson og Hreinn Magnússon 28 stig
Myndir HÉR
Athugasemdir