Mottumenn Siglufjarðar
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 26.03.2010 | 13:00 | | Lestrar 818 | Athugasemdir ( )
Það eru all margir Siglfirskir mottumenn á sveimi um bæinn þessa daganna. Ekki voru þeir alli fáanlegir í myndatöku en sem betur fer eigum við margar hetjur sem hafa tekið þátt í átakinu Karlmenn og Krabbamein. Sumar motturnar sem náðust á mynd hafa verið þar árum saman en aðrar eru nýræktaðar og enn aðrar seinræktaðar.
Ekki mun siglo.is dæma um fallegustu mottuna en lesendur geta sett álit sitt í athugasemdir. Við vilum minna á beina útsendingu í kvöld á Stöð 2 kl. 20:00.
Grétar er mottumaður.
Ægir er mottumaður.
Árni er mottumaður.
Danni er mottumaður.
Óla langar að vera mottumaður en hann hefur safnað síðan í febrúar.
Öddi er mottumaður.
Jón Tryggvi er mottumaður.
Stúlli fæddist með mottu held ég.
Árni er mottumaður.
Biggi er mottumaður.
Óli er mottumaður.
Athugasemdir