Myndkvöld Siglfirðingafélagsins

Myndkvöld Siglfirðingafélagsins Eins og áður hefur verið sagt frá hélt Siglfirðingafélagið myndakvöld í annað sinn þann 23. mars. Það er mikið verk óunnið

Fréttir

Myndkvöld Siglfirðingafélagsins


Eins og áður hefur verið sagt frá hélt Siglfirðingafélagið myndakvöld í annað sinn þann 23. mars. Það er mikið verk óunnið að merkja inn myndirnar í Ljósmyndasafi Siglufjarðar og er þetta því ómetanleg aðstoð frá Siglfirðingafélaginu. Gunnar Trausti er einn af þeim sem sent hefur siglo.is myndir af hinum ýmsu viðburðum og ekki vantaði myndirnar frá honum nú frekar en endranær. Ljósmyndasafnið vill þakka Siglfirðingafélaginu  og Gunnari kærlega fyrir.


Myndir HÉR


Athugasemdir

11.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst